News
Innan við sólarhringur er til stefnu þar til að Ísland hefur leik á EM kvenna í fótbolta í Sviss gegn Finnlandi.
Jón Daði Böðvarsson er snúinn heim eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku og genginn í raðir uppeldisfélagsins Selfoss. Það ...
Hryssan Hlökk er eitt allra mesta afrekshross, sem hefur komið fram hér á landi en hún og knapi hennar, Ásmundur Ernir ...
Þingflokkum hefur enn ekki tekist að ná samkomulagi um afgreiðslu á veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Veðurfræðingur segir yfirstandandi hitabylgju í Evrópu fordæmalausa. Það sé verulega óvenjulegt að fá svo svæsna hitabylgju í lok júní sem sé merki um loftslagsbreytingar.
Strandveiðimaðurinn, sem lést þegar bátur hans sökk út af Patreksfirði í gær, hét Magnús Þór Hafsteinsson og var 61 árs gamall.
Hreyfing Sönnu Magdalenu Mörtudóttur og Gunnars Smára Egilssonar varð ofan á í samkeppni við nýja framkvæmdastjórn ...
Kaflaskil í fjölmiðlasögunni eiga sér stað í kvöld þegar síðasti tíu fréttatíminn fer í loftið hjá Ríkisútvarpinu.
Aldrei hafa fleiri börn komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis. Í nýrri skýrslu kemur fram að það virðist meira meðal yngri ...
Frá og með deginum í dag er þjónusta sérgreinalækna við börn án endurgjalds, óháð því hvort fyrir liggi tilvísun frá ...
Samfylkingin er með mesta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með síðan árið 2009 eða í sextán ár. Aðrir stjórnarflokkar tapa ...
Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst ráðast í gríðarstóra fjárfestingu sem felst meðal annars í kaupum á 55 flugvélum frá brasilíska framleiðandanum Embrear.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results