Ísland vann til fimm verðlauna á Evrópumeistaramótinu í bogfimi innandyra í Samsun í Tyrklandi. Yfir 300 þátttakendur frá 25 ...
Kvenna- og karlalið SR unnu báða sína leiki í toppdeildum kvenna og karla í íshokkí í skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld.
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrr í dag að Guð hafi úthlutað Rússum því verkefni að verja Rússland.
Frans páfi er vongóður um að læknismeðferð sem hann undirgengst muni skila árangri. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt ...
Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi að Jürgen Klopp, fyrrverandi stjóri Liverpool, hafi hafnað tveimur boðum ...
Meistaraflokkur karla Aftureldingar mættu til Varmár í morgunsárið og komu að liðsrútu félagsins í hræðilegu standi en um ...
Elon Musk, einn helsti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, segir að allir bandarískir ríkisstarfsmenn þurfi að sýna ...
Hátíðarmessa í tilefni konudagsins er haldin í Vídalínskirkju í dag og verður streymt beint hér á mbl.is. Vídalínskirkja ...
„Tyrkir eru með miklu betra lið en Ungverjarnir, sem við töpuðum fyrir á fimmtudaginn. En við vitum að við getum alveg unnið ...
Rússar skutu 267 drónum í einni árás á Úkraínu í nótt en ekki hafa fleiri drónar verið notaðir í einni árás frá því innrás ...
„Ég held ég megi fullyrða að ekkert hafi breyst frá því þessi stofa var tekin í notkun; ég hef alla vega ekki breytt neinu ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna. Hann var fluttur á lögreglustöð og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results